Um/About - Þórdís Inga

Þórdís fæddist á Akureyri árið 1988 en flutti síðar í Kópavoginn. Hún lauk stúdentsprófi af félagsfræðabraut frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 2008, sveinsprófi í ljósmyndun frá Tækniskólanum í október 2012 og síðar iðnmeistaraprófi frá Tækniskólanum í maí 2013. Þórdís var nemi hjá Barna- og fjölskylduljósmyndum ehf. en hefur áhuga á allskonar ljósmyndun, t.d. innanhústökum, vörumyndum, íþróttum og landslagi.


Þórdís was born in Akureyri, Iceland, in 1988 but later moved to Kópavogur, near the capital Reykjavík. Þórdís completed matriculation examinations from Kvennaskólinn in 2008. She then realised she wanted to pursue photography and passed a board-certified test at Tækniskólinn to receive a Journeyman's Diploma in 2012. Þórdís graduated Tækniskólinn again in 2013, with a Master Craftsmanship Diploma.


Powered by SmugMug Log In